Alvaro Arbeloa mun þreyta frumraun sína sem nýr þjálfari Real Madrid er það heimsækir Albacete í spænska konungsbikarnum í kvöld.
Arbeloa mun stýra Madrídingum út þessa leiktíð eftir að Xabi Alonso sagði starfi sínu lausu eftir 3-2 tapið á móti Barcelona í úrslitaleik Ofurbikarsins.
Real Betis tekur á móti Elche svo mætir Alaves liði Rayo Vallecano.
Leikir dagsins:
20:00 Alaves - Vallecano
20:00 Albacete - Real Madrid
20:00 Betis - Elche
Spænski boltinn er á Livey en hægt er að nálgast áskrift með því að smella á tengilinn
Athugasemdir



