Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
banner
   fim 15. janúar 2026 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Fimm leikmenn framlegja við Tindastól
Mynd: Tindastóll
Tindastóll hefur tilkynnt að fimm leikmenn hafi skrifað undir nýjan samning við félagið en allir skrifuðu undir tveggja ára samning.

Tindstóll hafnaði i 4. sæti í 3. deild síðasta sumar.

Fréttatilkynning Tindstóls
Fimm heimamenn skrifa undir!
Það gleður okkur að tilkynna að fimm uppaldir leikmenn meistaraflokks karla hafa skrifað undir tveggja ára samning.
Jónas Aron Ólafsson, fæddur árið 1999, hefur spilað 190 leiki fyrir Tindastól í deild og bikar.
Svend Emil Busk Friðriksson, fæddur 2003, hefur spilað 79 leiki fyrir Tindastól í deild og bikar.
Daníel Smári Sveinsson, fæddur árið 2007, hefur spilað 17 leiki fyrir Tindastól í deild og bikar.
Sigurður Snær Elefsen Ingason, fæddur árið 2005, hefur spilað 19 leiki fyrir Tindastól í deild og bikar.
Ivan Tsonev, fæddur árið 2007, hefur spilað 24 leiki fyrir Tindastól í deild og bikar.
Efri röð frá Vinstri.
Daníel Smári Sveinsson, Sigurður Snær Elefsen Ingason, Ivan Tsonev.
Neðri röð frá Vinstri.
Jónas Aron Ólafsson, Svend Emil Busk Friðriksson
Athugasemdir
banner
banner