Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
banner
   mið 14. janúar 2026 17:15
Kári Snorrason
Sjáðu það helsta úr spænska: Mögnuð endurkoma Sociedad
Orri Steinn kom ekki við sögu á föstudaginn.
Orri Steinn kom ekki við sögu á föstudaginn.
Mynd: EPA
Margt var um að vera í 19. umferð spænsku deildarinnar sem lauk á mánudag. Barcelona og Real Madrid léku þó sína leiki í umferðinni fyrr í desember vegna þátttöku sinnar í Ofurbikarnum.

Hér fyrir neðan má sjá pakka með öllu því helsta sem átti sér stað í 19. umferð deildarinnar.

Hægt er að fylgjast með spænska boltanum á Livey og er möguleiki á að kaupa sér áskrift með því að smella hérna.



Athugasemdir
banner