Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
   mán 12. janúar 2026 14:22
Elvar Geir Magnússon
Bað um að spila ekki um helgina og vill fara heim
Paqueta er 28 ára og hóf feril sinn hjá Flamengo.
Paqueta er 28 ára og hóf feril sinn hjá Flamengo.
Mynd: EPA
Lucas Paqueta bað um að vera ekki með West Ham í bikarleiknum gegn QPR í gær. Hann vill komast frá Englandi og hugurinn leitar heim til Brasilíu.

Flamengo er tilbúið að borga 35 milljónir punda fyrir Paqueta sem var á síðasta ári hreinsaður af sök um að brjóta veðmálareglur.

Guardian segir óvíst hvort Paqueta spili aftur fyrir West Ham en félagið varð að ósk hans og hann var skilinn eftir utan hóps í bikarleiknum; sem West Ham vann eftir framlengingu.

Hamrarnir eru meðvitaðir um óánægju leikmannsins en eru í erfiðum málum í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þeir líta á Paqueta sem lykilmann í baráttunni gegn falli.

Paqueta er 28 ára og hóf feril sinn hjá Flamengo.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner
banner