Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   lau 12. september 2020 17:52
Ívan Guðjón Baldursson
Gaui Þórðar: Óhress að hafa ekki náð öllum stigunum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðjón Þórðarson, þjálfari Víkings Ó., gaf kost á sér í viðtal eftir 2-2 jafntefli gegn Grindavík í Lengjudeild karla í dag.

Gestirnir frá Grindavík komust í tveggja marka forystu en Ólsarar jöfnuðu í síðari hálfleik og komust nálægt því að stela sigrinum, en þeir léku manni fleiri síðasta hálftímann.

„Við byrjuðum ekki vel en breyttum uppstillingunni. Það var karakter í liðinu, við komum til baka og náðum að jafna. Þegar þú horfir á síðustu mínúturnar í leiknum ertu óhress með að hafa ekki náð öllum þremur stigunum," sagði Gaui, sem var ekki sáttur með ákvörðun dómarans að flauta leikinn af þegar Gonzalo Zamorano var í skotfæri.

„Það er mjög sérstök ákvörðun. Hann gefur fjórar mínútur og telur akkurat fjórar mínútur og stoppar. Undir flestum kringumstæðum eru menn að láta sóknina klárast, mér fannst hann of fljótur á sér."

Gaui hrósaði Michael Newberry fyrirliða sínum fyrir frábæra frammistöðu í dag. Miðvörðurinn byrjaði í hjarta varnarinnar en var svo færður á miðjuna og gerði frábærlega þar.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner