Real Madrid girnist Palmer - Arsenal og Man Utd berjast um David - City reynir að lokka Wirtz frá Leverkusen
   þri 12. nóvember 2024 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Opið fyrir skráningu í Boreal Cup - Vetrarmót liða í 5. deild
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Fótboltamótið Boreal Cup fer fram í vetur þar sem lið í 5. deild karla eru gjaldgeng til að skrá sig.

Ekkert kostar inn í mótið sem er styrkt af ferðaskrifstofunni Boreal Travel.

Þátttaka í mótið er ókeypis og á vefsíðu Boreal Cup má finna upplýsingar um mótin sem voru haldin frá 2017 til 2022.

Einu sinni var keppt í kvennaflokki, þar sem Fjölnir bar sigur úr býtum í miðjum Covid-faraldri árið 2021.

KFK vann Boreal Cup karla 2022 en fyrir Covid voru það utandeildarlið á borð við FC Eyjafjallajökull og FC Gjaldþrot sem unnu mótið.
Athugasemdir
banner
banner