Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
Aron Sig: Sé ekkert til fyrirstöðu að við munum ekki taka yfir Íslenskan fótbolta
Amin Cosic: Ekki vanur svona mörgum áhorfendum sem syngja í 90 mínútur
Dóri Árna: Fannst þeir rosalega orkumiklir en við jöfnuðum okkur
Ágúst Orri: Ekki uppleggið en þetta er styrkleikinn minn
Óskar Hrafn: Ef ég set á mig KR gleraugun þá fannst mér við sterkari aðilinn
Bjarni Jó: Fyrra gula spjaldið var mjög ósanngjarnt
Ánægður með nýja hefð á Mærudögum
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
   lau 13. september 2014 17:03
Gunnar Birgisson
Viggó Kristjáns: Get loksins farið að sleppa fótboltaleikjum
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
,,Þetta er hrikalega góð tilfinning. Þetta eru einhverjar bestu fréttir sem ég hef fengið í langan tíma," sagði Viggó Kristjánsson leikmaður Gróttu eftir 4-1 sigur liðsins á Aftureldingu í dag.

Grótta hafði fyrir leikinn tapað fjórum leikjum í röð en liðið tryggði sér sæti í 1. deild með sigrinum í dag.

,,Við höfum átt fjóra slaka leiki í röð en loksins sýndum við hvað við getum í dag."

Hinn tvítugi Viggó ætlar að einbeita sér að handboltanum en þetta var síðasti leikur hans á fótboltaferlinum.

,,Þetta er komið gott í bili. Þó að ég sé ekki gamall þá hef ég verið þónokkuð mörg ár í meistaraflokki."

,,Ég tók ákvörðun að byrja aftur í handboltanum og fyrsti leikur þar er eftir viku. Ég get loksins farið að sleppa einhverjum fótboltaleikjum. Ég get sleppt síðustu umferðinni og það er fínt."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir