Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   lau 13. september 2014 17:03
Gunnar Birgisson
Viggó Kristjáns: Get loksins farið að sleppa fótboltaleikjum
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
,,Þetta er hrikalega góð tilfinning. Þetta eru einhverjar bestu fréttir sem ég hef fengið í langan tíma," sagði Viggó Kristjánsson leikmaður Gróttu eftir 4-1 sigur liðsins á Aftureldingu í dag.

Grótta hafði fyrir leikinn tapað fjórum leikjum í röð en liðið tryggði sér sæti í 1. deild með sigrinum í dag.

,,Við höfum átt fjóra slaka leiki í röð en loksins sýndum við hvað við getum í dag."

Hinn tvítugi Viggó ætlar að einbeita sér að handboltanum en þetta var síðasti leikur hans á fótboltaferlinum.

,,Þetta er komið gott í bili. Þó að ég sé ekki gamall þá hef ég verið þónokkuð mörg ár í meistaraflokki."

,,Ég tók ákvörðun að byrja aftur í handboltanum og fyrsti leikur þar er eftir viku. Ég get loksins farið að sleppa einhverjum fótboltaleikjum. Ég get sleppt síðustu umferðinni og það er fínt."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir