Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
   sun 13. september 2020 17:09
Ester Ósk Árnadóttir
Sveindís: Fannst við ótrúlega góðar í dag
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst við bara allar ótrúlega góðar í dag. Við byrjuðum svolítið svona shaky en svo fundum við bara taktinn eftir því sem leið á," sagði Sveindís eftir 7-0 sigur á Þór/KA á Þórsvellinum í dag.

„Við áttum bara erfitt með að halda boltanum þarna í upphafi. Við fengum líka aðstoð frá Þór/KA í fyrsta markinu. Það gerði eiginlega út af við leikinn þetta fyrsta mark. Við náðum takti eftir það."

Sveindís er nýliði í landsliðinu og tekur þátt í verkefnunum sem framundan eru.

„Ég er bara mjög sátt við það. Ég sátt við kallið og ætla að nýta þetta eins vel og ég get."

Breiðablik er á toppi deildarinnar allavega tímabundið og með frábæra markatölu.

„Mér líst bara mjög vel á framhaldið. Við erum með þetta allt í höndunum. Við þurfum bara að halda áfram. Það kemur smá pása núna þannig við núllstillum okkur bara þar til við byrjum aftur og þá höldum við áfram á sama róli."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner