Enski miðillinn Football365 hefur valið tíu bestu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni til þessa en nokkrir leikmenn hafa stimplað sig rækilega inn á þessari leiktíð.
Það var nóg af félagaskiptum í sumar og margir komið á óvart en það má sjá topp tíu kaupin til þessa hér fyrir neðan. Ert þú sammála þessum lista?
8. Romelu Lukaku (Chelsea) - Fékk loksins að upplifa drauminn og skora fyrir Chelsea. Keyptur frá Inter fyrir tæpar 100 milljónir punda og skorað þrjú mörk í sex deildarleikjum.
Athugasemdir