Real Madrid skráir sig í baráttuna um Wirtz - Brentford í leit að markverði - Sane til Arsenal?
„Bara frábært" að vera komin aftur í landsliðið
Tilbúin í nýja áskorun - „Verðið bara að bíða eins spennt og ég"
„Var í hamborgarapartýi upp í Kaplakrika þegar ég fékk símtalið"
Óráðið hjá Cecilíu - Ekki tilbúin í það sem Bayern var að hugsa
Steini: Var alveg á mörkunum að vera í hópnum núna
Karólína Lea: Fólk á Twitter veit þá meira en ég
Glódís þakklát Steina - „Eitthvað sem ég vil ekki gera aftur"
Gylfi Tryggva: Þetta eru ótrúlegir karakterar í þessu liði
Sextán ára skoraði á lokamínútunni: Sleppti að hugsa um stressið
Anna Þóra svekkt: Galinn dómur
Kristrún Ýr: VIð þurfum að girða okkur í brók
Pétur Rögnvalds: Orðið það mikið af færum að ég hélt að þetta myndi ekki detta
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
   fös 14. júní 2019 22:00
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Áttum allir slakan dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðabliksliðið var mjög ólíkt sjálfu sér gegn Fylki í kvöld og átti ekkert skilið úr leiknum.

Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  3 Breiðablik

„Allt liðið er ósátt. Við komum ekki rétt gíraðir í leikinn. Þetta var erfiður leikur. Við áttum allir slakan dag og fáum á okkur fjögur mörk sem er óvanalegt fyrir okkar lið," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, eftir leik.

„Við þurfum að einbeita okkur að því sem við gerðum vel í leikjunum á undan en ekki einblína of mikið á þennan leik. Þetta var ekki okkar dagur og við þurfum að líta í eigin barm."

„Fylkismenn mættu okkur vel og ég hrósa þeim fyrir sinn leik."
Athugasemdir
banner
banner