Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
banner
   lau 14. september 2024 19:21
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Kane með þrennu í stórsigri - Bætti met Haaland
Mynd: EPA

Holstein Kiel 1 - 6 Bayern
0-1 Jamal Musiala ('1 )
0-2 Harry Kane ('7 )
0-3 Nicolai Remberg ('13 , sjálfsmark)
0-4 Harry Kane ('43 )
0-5 Michael Olise ('65 )
1-5 Armin Gigovic ('82 )
1-6 Harry Kane ('90 , víti)


Harry Kane bætti met Erling Haaland þegar hann skoraði þrennu í stórsigri Bayern gegn Holstein Kiel í kvöld.

Jamal Musiala kom liðinu yfir strax í upphafi leiks þegar Kane skallaði boltann innfyrir vörn Kiel á Musiala sem skoraði af öryggi. Kane bætti öðru markinu við stuttu síðar.

Staðan var orðin 3-0 eftir stundafjórðung en þriðja markið var sjálfsmark.

Kane bætti svo fjórða markinu við fyrri lok fyrri hálfleiks. Kane fullkomnaði þrennu sínia af vítapunktinum undir lok leiksins. Eftir þessa frammistöðu er hann fljótastur til að koma að fimmtíu mörkum í deildinni en Haaland átti metið.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 11 3 +8 9
2 Dortmund 3 2 1 0 6 2 +4 7
3 RB Leipzig 3 2 1 0 4 2 +2 7
4 Heidenheim 3 2 0 1 8 4 +4 6
5 Leverkusen 3 2 0 1 9 6 +3 6
6 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 5 4 +1 6
7 Freiburg 3 2 0 1 5 4 +1 6
8 Werder 3 1 2 0 4 3 +1 5
9 Union Berlin 3 1 2 0 2 1 +1 5
10 Stuttgart 3 1 1 1 7 7 0 4
11 Augsburg 3 1 1 1 5 7 -2 4
12 Wolfsburg 3 1 0 2 5 5 0 3
13 Gladbach 3 1 0 2 5 6 -1 3
14 Hoffenheim 3 1 0 2 5 9 -4 3
15 Mainz 3 0 2 1 5 6 -1 2
16 Bochum 3 0 0 3 1 5 -4 0
17 St. Pauli 3 0 0 3 1 6 -5 0
18 Holstein Kiel 3 0 0 3 3 11 -8 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner