Bayern Munchen hefur aldrei byrjað tímabilið jafn vel en liðið bætti árangur sinn í þýsku deildinni frá 2013/14 undir stjórn Pep Guardiola.
Liðið er komið með 47 stig og markatöluna 66:13 í 17 leikjum undir stjórn Vincent Kompany. Næst besti árangur liðsins var undir stjórn Guardiiola en þá var liðið með 47 stig og með +35 í markatölu.
Liðið er komið með 47 stig og markatöluna 66:13 í 17 leikjum undir stjórn Vincent Kompany. Næst besti árangur liðsins var undir stjórn Guardiiola en þá var liðið með 47 stig og með +35 í markatölu.
Sóknarleikurinn hefur verið sérstaklega góður en Harry Kane og félagar hafa skorað 65 mörk ein besti árangur liðsins var 56 mörk á þessum tíma.
Liðið hefur ekki tapað leik og hefur gert tvö jafntefli og er með ellefu stiga forystu á Dortmund.
Athugasemdir





