Þrjú Íslendingalið frá Danmörku spiluðu æfingaleiki í dag þar sem Tómas Óli Kristjánsson og félagar í AGF lögðu Hobro að velli.
Århus hafði betur eftir fjörugan fimm marka leik á meðan FC Midtjylland gerði jafntefli við ungverska stórveldið Ferencváros.
Elías Rafn Ólafsson varði mark Midtjylland og urðu lokatölur 1-1.
Kristall Máni Ingason var að lokum í byrjunarliðinu er Sönderjyske tapaði gegn tékkneska stórliðinu Viktoria Plzen.
Hobro 2 - 3 AGF
Midtjylland 1 - 1 Ferencvaros
Viktoria Plzen 3 - 1 Sonderjyske
Athugasemdir



