Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   lau 15. febrúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Haaland og Isak mætast á Etihad
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Enska úrvalsdeildin er í fullu fjöri í dag þar sem nýliðar Leicester City taka á móti toppbaráttuliði Arsenal í fyrsta leik dagsins.

Arsenal er án sinna helstu sóknarleikmanna og verður áhugavert að sjá hvernig Mikel Arteta reynir að leysa úr því vandamáli.

Manchester City tekur svo á móti Newcastle í stórleik dagsins þar sem liðin eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti sem stendur. Þau eru jöfn á stigum og fá bæði tækifæri til að klifra uppfyrir Chelsea á stöðutöflunni og í fjórða sætið með sigri.

Aston Villa á heimaleik við nýliða Ipswich Town á meðan Fulham tekur á móti spútnik liði Nottingham Forest sem situr óvænt í þriðja sæti.

Botnlið Southampton spilar erfiðan leik við Bournemouth á meðan West Ham United mætir Brentford í Lundúnaslag.

Crystal Palace og Everton eigast við í síðasta leik dagsins.

Leikir dagsins
12:30 Leicester - Arsenal
15:00 Aston Villa - Ipswich Town
15:00 Fulham - Nott. Forest
15:00 Man City - Newcastle
15:00 Southampton - Bournemouth
15:00 West Ham - Brentford
17:30 Crystal Palace - Everton
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner