Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   mið 15. mars 2023 23:14
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir Real Madrid og Liverpool: Alisson bestur hjá gestunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Karim Benzema var besti maður leiksins er Real Madrid vann Liverpool 1-0 á Santiago Bernabeu og hjálpaði liði sínu að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Benzema skoraði sigurmarkið í síðari hálfleiknum en þetta var sjöunda markið sem hann skorar gegn Liverpool á ferlinum.

Hann, Luka Modric, Thibaut Courtois, Toni Kroos og Vinicius Junior fengu 8.

Alisson Becker, markvörður Liverpool, fékk 8. Diogo Jota var slakastur með 5.

Real Madrid: Courtois (8), Carvajal (7), Militao (7), Rudiger (7), Nacho (7), Kroos (8), Modric (8), Valverde (6), Camavinga (7), Vinicius (8), Benzema (8).
Varamenn: Ceballos (6), Rodrygo (6), Asensio (6), Tchouameni (6), Lucas (6).

Liverpool: Alisson (8), Alexander-Arnold (6), Van Dijk (7), Konate (7), Robertson (6), Milner (7), Fabinho (6), Gakpo (6), Salah (6), Jota (5), Nunez (7).
Varamenn: Firmino (6), Elliott (6), Oxlade-Chamberlain (6).
Athugasemdir
banner
banner