Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
   þri 15. apríl 2025 20:32
Anton Freyr Jónsson
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
Kvenaboltinn
Berglind Björg gékk í raðir Breiðablik fá Val í vetur.
Berglind Björg gékk í raðir Breiðablik fá Val í vetur.
Mynd: Breiðablik

„Frábær sigur og ég er virkilega ánægð sérstaklega með fyrri hálfleik." sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir framherji Breiðablik en Breiðablik hóf titilvörn sína með frábærum 6-1 sigri á Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna


Lestu um leikinn: Breiðablik 6 -  1 Stjarnan

,,Það voru allir mjög spenntir að byrja þetta mót og við settum nokkur mörk í fyrri hálfleik sem var bara frábært."

„Planið var náttúrulega að klára þær alveg í seinni hálfleik en eins og ég segi var seinni hálfleikurinn pínu sloppý hjá okkur og mjög hægur leikurinn, við vorum ekki að gera þetta nægilega vel en að sama skapi vorum við bara fínar og kláruðum þetta og það er það eina sem skiptir máli."

Berglind Björg var á skótskónnum í dag og skoraði tvö mörk. Er hún með eitthvað markmið í markaskorun fyrir komandi tímabil í sumar?

„Nei í rauninni ekki, bara að við séum að vinna leiki og gengur vel og hafa gaman að þessu." sagði Berglind létt í lokin.

Athugasemdir
banner