Það eru nokkrir leikir á dagskrá í lengsta undirbúningstímabili heims um helgina.
Í kvöld fara þrír leikir fram í Reykjavíkurmóti kvenna, þar sem Valur mætir Fram í B-riðli.
Þróttur og Víkingur eigast viðí Reykjavíkurslag í A-riðli áður en Fjölnir spilar við KR í lokaleik kvöldsins.
Á morgun spilar KR svo við Þrótt R. í karlaflokki áður en tveir leikir eiga sér stað á mánudagskvöldið.
Föstudagur
Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
19:00 Valur-Fram (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
19:00 Þróttur R.-Víkingur R. (AVIS völlurinn)
20:00 Fjölnir-KR (Egilshöll)
Laugardagur
Reykjavíkurmót karla - B-riðill
15:00 KR-Þróttur R. (KR-völlur)
Mánudagur
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:00 Fram-ÍR (Lambhagavöllurinn)
20:00 Fjölnir-Víkingur R. (Egilshöll)
Athugasemdir





