Staðan 1-1
Sergio Aguero kom Argentínu yfir gegn Íslandi en staðan var ekki lengi 1-0. Alfreð Finnbogason er búinn að jafna!
Alfreð jafnaði aðeins fjórum mínútum eftir mark Aguero.
„JÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!!!!!!!!!! ALFREÐ FINNBOGASON HEFUR JAFNAÐ Í 1-1!!! ÞARNA!!!" skrifaði Elvar Geir Magnússon, sem er í tilfinningarússíbana í textalýsingu Fótbolta.net
„Ísland náði að setja smá pressu á argentínska liðið, Hörður Björgvin átti sendingu yfir til hægri á Gylfa, hann með sendingu inn í teiginn. Caballero í tómu tjóni, Birkir Bjarna setti pressu á hann og boltinn datt út á Alfreð sem skoraði."
Alfreð jafnaði aðeins fjórum mínútum eftir mark Aguero.
„JÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ!!!!!!!!!! ALFREÐ FINNBOGASON HEFUR JAFNAÐ Í 1-1!!! ÞARNA!!!" skrifaði Elvar Geir Magnússon, sem er í tilfinningarússíbana í textalýsingu Fótbolta.net
„Ísland náði að setja smá pressu á argentínska liðið, Hörður Björgvin átti sendingu yfir til hægri á Gylfa, hann með sendingu inn í teiginn. Caballero í tómu tjóni, Birkir Bjarna setti pressu á hann og boltinn datt út á Alfreð sem skoraði."
Hægt er að sjá myndband af markinu hjá Alfreð hérna
Sjá einnig:
Helgi Kolviðs: Alfreð er í banastuði
Koma svo Ísland!
Athugasemdir