Roma hefur staðfest að félagið hafi komist að samkomulagi við Edoardo Bove um að rifta samningi miðjumannsins.
Bove er 23 ára gamall miðjumaður sem er uppalinn hjá Roma en hann spilaði á láni hjá Fiorentina á síðustu leiktíð.
Bove er 23 ára gamall miðjumaður sem er uppalinn hjá Roma en hann spilaði á láni hjá Fiorentina á síðustu leiktíð.
Hann hneig niður í leik Fiorentina gegn Inter í desember 2024 og í kjölfarið fór hann í aðgerð og grædddur í hann gangráður.
Leikmenn mega ekki spila með gangráð á Ítalíu og samningi hans við Roma því rift. Hann er á leið til Waford en Fabrizio Romano segir að hann muni semja við enska félagið út tímabilið en samningurinn gæti verið framlengdur til ársins 2031.
Ítalski boltinn er á Livey en hægt er að tryggja sér áskrift með því að smella á tengilinn
Rescissione consensuale con Bove
— AS Roma (@OfficialASRoma) January 17, 2026
Sempre uno di noi, per sempre un romanista ??????
???? https://t.co/Ty2lmDxEgy#ASRoma pic.twitter.com/2JK4HrMTBX
Athugasemdir




