Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
   lau 17. janúar 2026 14:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þungavigtarbikarinn: Steinar með þrennu í stórsigri ÍA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA 6-2 HK
Mörk ÍA: Steinar Þorsteinsson (3), Gísli Laxdal Unnarsson, Gabríel Snær Gunnarsson og Haukur Andri Haraldsson.
Mörk HK: Þorvaldur Smári Jónsson og Viktor Helgi Benediktsson

ÍA og HK mættust í Akraneshöllinni í Þungavigtarbikarnum í dag þar sem heimamenn unnu stórsigur.

ÍA var með 4-0 forystu í hálfleik en Steinar Þorsteinsson skoraði þrennu og Gísli Laxdal Unnarsson skoraði eitt. Annað mark Steinars var laglegt þar sem hann vippaði boltanum snyrtilega í netið.

Gabríel Snær Gunnarsson og Haukur Andri Haraldsson bættu við sitthvoru markinu fyrir ÍA áður en Þorvaldur Smári Jónsson og Viktor Helgi Benediktsson svöruðu fyrir HK. 6-2 stórsigur ÍA staðreynd.

Þetta var fyrsti leikur ÍA en HK tapaði gegn Stjörnunni í sínum fyrsta leik. ÍA mætir Stjörnunni í leik um fyrsta sæti riðilsins um næstu helgi.

BYRJUNARLIÐ (ÍA)
--------------------
1. Árni Marinó Einarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason (út 46’)
16. Rúnar Már Sigurjónsson (út 59’)
5. Baldvin Þór Berndsen
3. Johannes Vall (út 59’)
7. Haukur Andri Haraldsson (út 80’)
10. Steinar Þorsteinsson (út 80’)
11. Gísli Eyjólfsson (út 59’)
17. Gísli Laxdal Unnarsson (út 80’)
22. Ómar Björn Stefánsson (út 59’)
15. Gabríel Snær Gunnarsson (út 59’)

VARAMENN
---------
12. Logi Mar Hjaltested (M)
14. Breki Þór Hermannsson (inn 59’)
18. Rafael Máni Þrastarson (inn 59’)
19. Birnir Breki Burknason (inn 80’)
20. Ísak Máni Guðjónsson (inn 59’)
23. Ingi Þór Sigurðsson (inn 80’)
27. Brynjar Óðinn Atlason (inn 46’)
32. Jón Breki Guðmundsson (inn 80’)
41. Viktor Gaciarski
77. Ármann Ingi Finnbogason (inn 59’)
87. Styrmir Jóhann Ellertsson (inn 59’)




BYRJUNARLIÐ (HK)
------------------
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (M)
7. Dagur Ingi Axelsson (út 75’)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
15. Haukur Leifur Eiríksson (út 75’)
21. Ívar Örn Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
71. Þorvaldur Smári Jónsson
19. Atli Þór Gunnarsson (út 61’)
29. Karl Úlfur Ágústsson (út 61’)
28. Tumi Þorvarsson (út 61’)
9. Jóhann Þór Arnarsson (út 75’)

VARAMENN
---------
12. Benedikt Briem (M)
3. Ívar Orri Gissurarson
6. Viktor Helgi Benediktsson (inn 61’)
17. Reynir Leó Egilsson (inn 75’)
20. Alexander Örn Guðmundsson (inn 61’)
22. Breki Ottósson (inn 75’)
23. Rúrik Gunnarsson (inn 75’)
24. Magnús Arnar Petursson (inn 61’)
Athugasemdir
banner
banner