Samningaviðræður milli Man City og Phil Foden ganga vel samkvæmt heimildum talkSPORT.
Núgildandi samningur Foden rennur út sumarið 2027.
Núgildandi samningur Foden rennur út sumarið 2027.
Það er bjartsýni í herbúðum City að Foden muni skrifa undir samning við félagið.
Þessi 25 ára gamli Englendingur hefur verið frábær á þessu tímabili en hann hefur skorað tíu mörk og lagt upp fjögur í 28 leikjum í öllum keppnum.
Foden er uppalinn hjá City en hann hefur spilað 347 leiki, skorað 110 mörk og lagt upp 65.
Athugasemdir



