Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
   þri 17. ágúst 2021 15:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Veislan er hafin!
Hlynur og Kjartan Henry.
Hlynur og Kjartan Henry.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, og Hlynur Valsson, lýsandi á Síminn Sport, eru gestir í fyrstu útgáfu tímabilsins af hlaðvarpinu Enski boltinn á Fótbolta.net.

Fyrsta umferð deildarinnar var leikin um liðna helgi. Umferðin var vægast sagt skemmtileg og algjörlega frábært að uppáhalds deild flestra Íslendinga sé hafin.

Meðal efnis: Fantasy, stemningin í Brentford, Ben White slakur, Pogba og Bruno með sýningu, sungið um Rashford og Sancho, Chelsea sannfærandi, Lukaku mætir í næsta leik, Brighton vann en tapaði í xG, Jóhann Berg, Grealish-laust Aston Villa, Liverpool leit vel út, spilaði gegn Van Dijk, skemmtilegasti leikurinn í Newcastle, Nuno flottur, Harry Kane, sigurvegari og tapari helgarinnar.

Þetta er fyrsti þáttur af mörgum á þessu athyglisverða tímabili sem er núna hafið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir