Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
   sun 18. janúar 2026 11:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lara Margrét í Fram (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mynd: Fram
Lara Margrét Jónsdóttir er gengin til liðs við Fram en hún skrifar undir samning út 2027. Hún mun einnig þjálfa í yngri flokkum félagsins.

Lara er 25 ára gömul og spilar sem varnarmaður hún kemur til liðsins frá Tindastól.

Hún er uppalin á Sauðárkróki en hún spilaði með ÍR árið 2022. Hún hefur spilað 146 leiki og skorað sex mörk.

Fram hanfaði í 8. sæti Bestu deildarinnar síðasta sumar. Lara féll með Tindastól en hún spilaði 21 leik og skoraði eitt mark.


Athugasemdir
banner
banner