Manchester United situr í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Já, 15. sæti deildarinnar.
United tapaði 1-0 gegn Tottenham núna um helgina í uppgjöri þeirra lið sem hafa ollið mestum vonbrigðum á tímabilinu. Er botninum náð eða verður þetta verra?
Liverpool harkaði inn sigur gegn Wolves og Mikel Merino var hetja Arsenal gegn Leicester. Næstu leikir verða áhugaverðir í titilbaráttunni á milli þessara tveggja liða.
Arnar Laufdal og Eysteinn Þorri Björgvinsson fara yfir leiki helgarinnar ásamt Guðmundi Aðalsteini. Þeir ræða líka aðeins um stórtíðindi dagsins; að Gylfi Þór Sigurðsson sé farinn í Víking.
United tapaði 1-0 gegn Tottenham núna um helgina í uppgjöri þeirra lið sem hafa ollið mestum vonbrigðum á tímabilinu. Er botninum náð eða verður þetta verra?
Liverpool harkaði inn sigur gegn Wolves og Mikel Merino var hetja Arsenal gegn Leicester. Næstu leikir verða áhugaverðir í titilbaráttunni á milli þessara tveggja liða.
Arnar Laufdal og Eysteinn Þorri Björgvinsson fara yfir leiki helgarinnar ásamt Guðmundi Aðalsteini. Þeir ræða líka aðeins um stórtíðindi dagsins; að Gylfi Þór Sigurðsson sé farinn í Víking.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir