Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   mán 19. janúar 2026 11:23
Elvar Geir Magnússon
Gætu skilað Grikkjanum aftur til Liverpool
Tsimikas í leik með Roma.
Tsimikas í leik með Roma.
Mynd: EPA
Ítalskir fjölmiðlar segja að Roma sé tilbúið að rifta lánssamningi gríska varnarmannsins Kostas Tsimikas og senda hann aftur til Liverpool.

Roma vonast til þess að fá hinn nítján ára gamla vinstri bakvörð Fiorentina, Niccolo Fortini.

TMW segir að Tsimikas sé ekki hluti af áætlunum Roma fyrir seinni hluta tímabilsins. Hann hefur spilað ellefu leiki í ítölsku A-deildinni en mest verið notaður sem varamaður.

Fiorentina hafnaði fyrsta tilboði Roma í Fortini. Það tilboð ku hafa hljóðað upp á 8 milljónir evra en Fiorentina er með 15 milljóna evra verðmiða á leikmanninum unga.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 21 16 1 4 44 17 +27 49
2 Milan 21 13 7 1 34 16 +18 46
3 Napoli 21 13 4 4 31 17 +14 43
4 Roma 21 14 0 7 26 12 +14 42
5 Juventus 21 11 6 4 32 17 +15 39
6 Como 20 9 7 4 28 16 +12 34
7 Atalanta 21 8 8 5 26 20 +6 32
8 Bologna 21 8 6 7 30 24 +6 30
9 Lazio 20 7 7 6 21 16 +5 28
10 Udinese 21 7 5 9 22 33 -11 26
11 Sassuolo 21 6 5 10 23 28 -5 23
12 Parma 21 5 8 8 14 22 -8 23
13 Torino 21 6 5 10 21 34 -13 23
14 Cremonese 20 5 7 8 20 28 -8 22
15 Cagliari 21 5 7 9 22 30 -8 22
16 Genoa 21 4 8 9 22 29 -7 20
17 Fiorentina 21 3 8 10 23 32 -9 17
18 Lecce 21 4 5 12 13 29 -16 17
19 Pisa 21 1 11 9 16 31 -15 14
20 Verona 20 2 7 11 17 34 -17 13
Athugasemdir
banner
banner