Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   mán 19. janúar 2026 17:15
Kári Snorrason
Sjáðu það helsta úr franska: Ótrúlegt mark Dembéle gegn Hákoni og félögum
Óhætt er að mæla með seinna marki Dembéle.
Óhætt er að mæla með seinna marki Dembéle.
Mynd: EPA
Ousmane Dembéle lék á alls oddi þegar PSG fékk Lille í heimsókn á Prinsavöllum á föstudag. Hann skoraði fyrstu tvö mörk leiksins og bætti Bradley Barcola við þriðja marki Parísarmanna í uppbótartíma.

Lokatölur leiksins 3-0 en þessi annfærandi sigur PSG dugði þó ekki til að koma liðinu á toppinn. Topplið Lens vann áttunda leik sinn í röð með 1-0 sigri á Auxerre.

Þetta og margt fleira í markapakka Livey frá 18. umferð Ligue 1. Hægt er að kaupa sér áskrift af Livey með því að smella hér.




Athugasemdir
banner
banner