Dregið var í 8-liða úrslit spænska Konungsbikarsins í dag en flestra augu voru á Albacete, B-deildarliðinu sem sló Real Madrid út á ævintýralegan hátt í síðustu viku.
Næsta verkefni Albacete verður að reyna að slá Barcelona út. Albacete er lægst skrifaða liðið sem er eftir í keppninni og var öruggt með að fá heimaleik samkvæmt reglum keppninnar.
Næsta verkefni Albacete verður að reyna að slá Barcelona út. Albacete er lægst skrifaða liðið sem er eftir í keppninni og var öruggt með að fá heimaleik samkvæmt reglum keppninnar.
Atletico Madrid heimsækir Real Madrid, Valencia fær Athletic Bilbao í heimsókn og Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad ferðast til Alaves.
8-liða úrslitin verða leikin 3.-5. febrúar, í miðri viku.
????COPA DEL REY QUARTER-FINAL DRAW
— Football España (@footballespana_) January 19, 2026
????Albacete will have the chance to do a historic double
??????????A Basque derby at Mendizorrozta
????????Two giants of the Spanish game to battle it out
??????Atletico Madrid handed the toughest draw in the quarter-finals? pic.twitter.com/G3CPcu7HO3
Athugasemdir



