Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   fös 19. júlí 2024 12:31
Elvar Geir Magnússon
Fótbolti.net bikarinn: Selfoss mætir Haukum í 8-liða
Selfoss mætir Haukum.
Selfoss mætir Haukum.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Í dag var dregið í 8-liða úrslit í bikarkeppni neðri deilda, Fótbolti.net bikarnum.

8-liða úrslitin verða leikin 6. ágúst, undanúrslitin 21. september og svo úrslitaleikurinn á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 27. september.

Stórleikur 8-liða úrslitanna er viðureign Selfoss og Hauka sem bæði leika í 2. deild.

Selfoss - Haukar
Vængir Júpiters - Árbær
Tindastóll - Kári
Augnablik - KFA
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner