Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   þri 20. janúar 2026 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Vander Ven til Ólafsvíkur (Staðfest)
Mynd: Víkingur Ó.
Víkingur Ólafsvík hefur tilkynnt nýjan leikmann en Bandaríkjamaðurinn Jackson Vander Ven er kominn til félagsins frá Flatirons FC sem leikur í USL 2-deildinni í Bandaríkjunum.

Van der Ven er 24 ára gamall miðvörður en hann gerir samning út tímabilið.

Hann er væntanlegur til landsins á fimmtudag og mun ná fyrsta æfingaleik vetrarins sem verður gegn Ými á laugardag.

Öflug viðbót við hóp Ólsara sem lentu í 8. sæti 2. deildar á síðasta ári, átta stigum fyrir ofan fallsæti.


Athugasemdir
banner
banner