Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
banner
   mið 21. janúar 2026 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Karítas skrifar undir nýjan samning við Fram
Kvenaboltinn
Mynd: Fram
Karítas María Arnardóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram.

Karítas er fædd árið 2001 en hún hefur verið hjá Fram frá 2020. Hún lék með ÍR og Fjölni í yngri flokkum þá lék hún einnig með Gróttu þangað til hún fór í Leikni og þaðan í Fram.

Hún hefur spilað 187 leiki á ferlinum og skorað níu mörk.

Hún kom við sögu í fjórum leikjum í Bestu deildinni síðasta sumar þegar liðið hafnaði í 8. sæti.
Athugasemdir
banner
banner