Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
   mið 21. janúar 2026 06:00
Auglýsingar
Liverpoolskólinn á Íslandi í 14. skiptið
Mynd: Hanna Sím

Skráning er hafin í Liverpool skólann á Íslandi 2026

Skólinn er nú haldinn í fjórtánda skipti á Íslandi og er samtarfsverkefni Aftureldingar og Liverpool FC. Skólarnir í ár eru tveir, frá 11. – 13. Júní og frá 14. – 16. júní.


Þrettán þjálfarar koma frá Liverpool internetional academy og úr unglingastarfi Liverpool. Þeir þjálfa börn á aldrinum 6 – 16 ára. Skólinn hefur verið gríðarlega vinsæll allt frá upphafi, ánægja barna og foreldra með þjálfarana alltaf jafn einlæg og sönn á hverju ári. Kennt er á Tungubökkum í Mosfellsbæ í tveimur þriggja daga skólum og fer kennslan fram frá kl. 10 – 15 alla dagana.

Skráning á Abler


Athugasemdir
banner