Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
   mið 21. janúar 2026 13:49
Elvar Geir Magnússon
Pólland og England fá aukasæti í Meistaradeildinni eins og staðan er
Newcastle fékk sérstakt aukasæti fyrir yfirstandandi tímabili.
Newcastle fékk sérstakt aukasæti fyrir yfirstandandi tímabili.
Mynd: EPA
Pólland og England eru á leið með að fá aukasæti í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta tímabil eins og staðan er.

UEFA gefur þeim þjóðum sem hafa staðið sig best á tímabilinu í Evrópukeppnum tvö aukasæti. Þetta fyrirkomulag tók gildi á síðasta tímabili þegar Meistaradeildin var stækkuð úr 32 í 36 lið.

Þjóðir vinna sér inn stig með því að vinna og gera jafntefli í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. Tvær stigahæstu þjóðirnar á tímabilinu fá aukasæti beint í Meistaradeildina.

Á þessu tímabili fengu England og Spánn aukasæti vegna frammistöðu liða frá löndunum á 2024-25 tímabilinu. Newcastle og Athletic Bilbao fengu þau sæti.

Topp tíu í baráttunni um aukasæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili:
Pólland 13.625 stig (3/4 lið eftir)
England 13.263 (9/9)
Þýskaland 11.657 (7/7)
Kýpur 11.406 (3/4)
Ítalía 11.321 (7/7
Spánn 11.312 (8/8)
Portúgal 11.000 (4/5)
Frakkland 10.428 (7/7)
Grikkland 9.900 (4/5)
Danmörk 9.375 (2/4)
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 7 0 0 20 2 +18 21
2 Real Madrid 7 5 0 2 19 8 +11 15
3 Bayern 6 5 0 1 18 7 +11 15
4 Tottenham 7 4 2 1 15 7 +8 14
5 PSG 7 4 1 2 20 10 +10 13
6 Sporting 7 4 1 2 14 9 +5 13
7 Man City 7 4 1 2 13 9 +4 13
8 Atalanta 6 4 1 1 8 6 +2 13
9 Inter 7 4 0 3 13 7 +6 12
10 Atletico Madrid 6 4 0 2 15 12 +3 12
11 Liverpool 6 4 0 2 11 8 +3 12
12 Dortmund 7 3 2 2 19 15 +4 11
13 Newcastle 6 3 1 2 13 6 +7 10
14 Chelsea 6 3 1 2 13 8 +5 10
15 Barcelona 6 3 1 2 14 11 +3 10
16 Marseille 6 3 0 3 11 8 +3 9
17 Juventus 6 2 3 1 12 10 +2 9
18 Galatasaray 6 3 0 3 8 8 0 9
19 Leverkusen 7 2 3 2 10 14 -4 9
20 Mónakó 7 2 3 2 8 14 -6 9
21 PSV 6 2 2 2 15 11 +4 8
22 Olympiakos 7 2 2 3 8 13 -5 8
23 Napoli 7 2 2 3 7 12 -5 8
24 FCK 7 2 2 3 11 17 -6 8
25 Qarabag 6 2 1 3 10 13 -3 7
26 Club Brugge 7 2 1 4 12 17 -5 7
27 Bodö/Glimt 7 1 3 3 12 14 -2 6
28 Benfica 6 2 0 4 6 8 -2 6
29 Pafos FC 6 1 3 2 4 9 -5 6
30 St. Gilloise 6 2 0 4 7 15 -8 6
31 Ajax 7 2 0 5 7 19 -12 6
32 Athletic 6 1 2 3 4 9 -5 5
33 Eintracht Frankfurt 6 1 1 4 8 16 -8 4
34 Slavia Prag 6 0 3 3 2 11 -9 3
35 Villarreal 7 0 1 6 5 15 -10 1
36 Kairat 7 0 1 6 5 19 -14 1
Athugasemdir
banner
banner