Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   lau 21. maí 2022 21:21
Arnar Laufdal Arnarsson
Kjartan Henrý: Eigum að vinna svona leiki
Nóg að gera segir Kjartan
Nóg að gera segir Kjartan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Kjartan Henrý Finnbogason var ansi vonsvekktur eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Leikni R. en liðin mættust í dag í Bestu Deild karla.

Voru KR-ingar heppnir að fá stig úr þessum leik?

"Frábær spurning, þeir lágu á okkur hérna í lokin og gerðu það mjög vel, breyttu um leikkerfi í seinni hálfleik og já örugglega þegar að fólk styllti upp í seinni hálfleikinn þá leit það örugglega þannig út að við vorum heppnir að sleppa fá eitt stig hér í dag"


Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Leiknir R.

Kjartan byrjaði á bekknum og kom inn á snemma í seinni hálfleik, hvernig leit fyrri hálfleikurinn út frá hliðarlínunni?

"Mér fannst hann fínn fyrstu 15 mínúturnar, þá vorum við mjög fínir og sprækir en eins og svo oft áður og þetta var einnig vandamálið í fyrra þá í seinni hálfleik byrjuðum við ekki nógu vel og þeir komast inn í leikinn og fá smá þef og það má ekki gerast"

KR-ingar eru vissulega taplausir í síðustu fjórum leikjum með tvo sigra og tvö jafntefli, þeir eru allavega ekki að tapa leikjum. 

"Nei en við eigum að vinna svona leiki og við ætluðum að taka þriðja sigurinn í röð en það gekk ekki í dag því miður í frábæru veðri og frábærum velli. Við verðum bara að læra af þessu það eru þrír leikir á átta dögum núna hjá okkur, leikur á miðvikudaginn á móti Stjörnunni í bikarnum og svo FH næstu helgi þannig það er nóg að gera"

Viðtalið má sjá í heild sinni en þar talar Kjartan t.d. um að hafa verið á bekknum o.fl.


Athugasemdir
banner