Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fim 21. október 2021 13:30
Elvar Geir Magnússon
Leeds með of lítinn hóp
Leeds United er rétt fyrir ofan fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og á mikilvægan leik gegn Úlfunum á laugardag.

Kalvin Phillips er enn fjarverandi hjá Leeds, það er stutt í hann en hann er ekki orðinn leikfær að sögn Marcelo Bielsa. Miðjumaðurinn missti af tapleik gegn Southampton í síðustu umferð.



„Kalvin er ekki lengur meiddur en hann hefur ekki spilað í þrjár vikur. Það er of snemmt fyrir hann að spila á laugardaginn. Eftir að hafa verið þrjár vikur fjarverandi er nauðsynlegt að hann æfi meira," segir Bielsa.

Argentínumaðurinn staðfestir þá að Luke Ayling, Patrick Bamford og Junior Firpo verði geti ekki spilað næstu tvo leiki. Brasilíski vængmaðurinn Raphinha er mættur aftur úr landsliðsverkefni en Robin Koch verður frá í mánuð að minnsta kosti eftir að hann gekkst undir aðgerð.

Bielsa segir að Leeds skorti breidd.

„Á síðasta tímabili notuðum við fæsta leikmenn af öllum liðum. Það voru fæstar breytingar á byrjunarliðinu. Við urðum fyrir miklum skakkaföllum og meiðslum í sömu leikstæðum. Það sýnir að hópurinn þarf á meiri breidd að halda," segir Bielsa.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner