Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
   þri 21. október 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: KR heldur í vonina eftir að hafa sigrað ÍBV
KR vann lífsnauðsynlegan 2-1 sigur gegn ÍBV í Bestu deildinni á sunnudag. KR-ingar halda sér í deildinni ef þeir vinna Vestra næsta laugardag.

KR 2 - 1 ÍBV
1-0 Aron Sigurðarson ('55 , víti)
1-1 Oliver Heiðarsson ('57 )
2-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('63 )
Rautt spjald: Þorlákur Már Árnason, ÍBV ('68) Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner
banner