Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 22. janúar 2022 05:55
Victor Pálsson
England í dag - Moyes aftur á Old Trafford
Mynd: EPA
Það eru nokkrir áhugaverðir leikir sem fara fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina en alls er spilað á fimm stöðum.

Dagurinn hefst með leik Everton og Aston Villa klukkan 12:30 þar sem Duncan Ferguson, tímabundinn stjóri Everton, mætir Steven Gerrard hjá Villa.

Klukkan 15:00 hefjast þrír leikir og þar á meðal viðureign Manchester United og West Ham sem fer fram á Old Trafford.

Sjá einnig:
Líkleg byrjunarlið Man Utd og West Ham

David Moyes snýr þar aftur á Old Trafford en hann stýrði Man Utd um tíma eins og frægt er.

West Ham er fyrir leikinn með 37 stig í fjórða sæti deildarinnar og er Man Utd í því sjöunda með 35.

Síðasti leikurinn hefst klukkan 17:30 er meistarar Manchester City heimsækja Southampton. Man City getur náð 14 stiga forystu á toppnum með sigri.

Enska úrvalsdeildin:
12:30 Everton - Aston Villa
15:00 Brentford - Wolves
15:00 Leeds - Newcastle
15:00 Man Utd - West Ham
17:30 Southampton - Man City
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner