Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
   sun 22. nóvember 2020 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Tveir leikir á dagskrá
Tveir leikir eru á dagskrá í þýska boltanum í dag en Freiburg mætir meðal annars Mainz.

Mainz er í neðsta sæti deildarinnar með aðeins eitt stig á meðan Freiburg er í 14. sæti með 6 stig.

Þá mætast Köln og Union Berlin. Köln er í 16. sætinu á meðan Union Berlin hefur komið á óvart og er með 12 stig í 6. sæti.

Leikir dagsins:
14:30 Freiburg - Mainz
17:00 Köln - Union Berlin
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 16 2 0 71 14 +57 50
2 Dortmund 18 11 6 1 35 17 +18 39
3 Hoffenheim 17 10 3 4 35 21 +14 33
4 Stuttgart 18 10 3 5 33 26 +7 33
5 RB Leipzig 17 10 2 5 33 24 +9 32
6 Leverkusen 17 9 2 6 34 25 +9 29
7 Eintracht Frankfurt 18 7 6 5 38 39 -1 27
8 Freiburg 18 6 6 6 29 31 -2 24
9 Union Berlin 18 6 6 6 24 27 -3 24
10 Köln 18 5 5 8 27 30 -3 20
11 Gladbach 18 5 5 8 23 29 -6 20
12 Wolfsburg 18 5 4 9 27 38 -11 19
13 Werder 17 4 6 7 21 34 -13 18
14 Hamburger 17 4 5 8 17 27 -10 17
15 Augsburg 18 4 4 10 20 35 -15 16
16 Heidenheim 18 3 4 11 17 39 -22 13
17 Mainz 18 2 6 10 18 31 -13 12
18 St. Pauli 17 3 3 11 16 31 -15 12
Athugasemdir
banner