Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   fim 23. janúar 2025 23:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jafnt í Hollywood-slagnum - Willum og Alfons ekki með
Wrexham 1-1 Birmingham
1-0 Oliver Rathbone ('9 )
1-1 Lyndon Dykes ('18 )

Það var toppslagur í ensku C-deildinni í kvöld þegar Wrexham fékk Birmingham í heimsókn. Hollywood leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenny eru eigendur Wrexham og NFL-stjarnan fyrrverandi Tom Brady er hluthafi í Birmingham.

Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted voru ekki í leikmannahópi Birmingham í kvöld en Willum er að kljást við meiðsli.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.

Birmingham er á toppnum með 57 stig eftir 25 umferðir en liðið á leik til góða á Wycombe sem er þremur stigum á eftir í 2. sæti. Wrexham er með 52 stig eftir 27 umferðir.
Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Stockport 14 8 4 2 22 14 +8 28
2 Bradford 14 7 6 1 23 16 +7 27
3 Cardiff City 13 8 2 3 21 11 +10 26
4 Stevenage 12 8 2 2 18 10 +8 26
5 Lincoln City 14 7 4 3 18 11 +7 25
6 Wimbledon 14 8 1 5 19 15 +4 25
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Bolton 14 6 5 3 19 15 +4 23
8 Mansfield Town 14 6 4 4 21 15 +6 22
9 Huddersfield 13 6 1 6 18 18 0 19
10 Luton 13 6 1 6 15 15 0 19
11 Barnsley 12 5 3 4 18 17 +1 18
12 Rotherham 14 5 3 6 15 18 -3 18
13 Doncaster Rovers 14 5 3 6 13 19 -6 18
14 Wigan 14 4 5 5 17 18 -1 17
15 Leyton Orient 14 5 2 7 21 23 -2 17
16 Northampton 14 5 2 7 10 13 -3 17
17 Wycombe 14 4 4 6 18 16 +2 16
18 Exeter 14 5 1 8 14 14 0 16
19 Burton 14 4 4 6 13 18 -5 16
20 Reading 14 3 6 5 15 19 -4 15
21 Port Vale 14 3 4 7 11 15 -4 13
22 Plymouth 14 4 1 9 17 25 -8 13
23 Blackpool 14 3 3 8 13 22 -9 12
24 Peterboro 13 3 1 9 10 22 -12 10
Athugasemdir
banner