Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
   sun 23. febrúar 2020 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Þýskaland í dag - Alfreð og félagar heimsækja Leverkusen
Það eru tveir leikir á dagskrá þýsku úrvalsdeildarinnar í dag, þar eigum við Íslendingar okkar fulltrúa.

Alfreð Finnbogason mætir leiks með Augsburg klukkan 14:30 þegar liðið heimsækir Bayer Leverkusen. Heimamenn í Leverkusen eru í Meistaradeildarbaráttu og því um mikilvægan leik að ræða fyrir þá, Augsburg er í ágætis málum og siglir nokkuð lygnan sjó, með 27 stig, 10 stigum frá fallsæti.

Síðari leikur dagsins er viðureign Wolfsburg og Mainz, flautað verður til leiks klukkan 17:00. Wolfsburg þarf að fá stig úr þessum leik ef þeir ætla að halda sér í Evrópubaráttunni, Mainz þarf hins vegar á stigum að halda í hinum enda töflunnar.

Sunnudagur 23. febrúar
14:30 Bayer Leverkusen - Augsburg
17:00 Wolfsburg - Mainz
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 15 13 2 0 55 11 +44 41
2 Dortmund 15 9 5 1 26 12 +14 32
3 Leverkusen 15 9 2 4 33 20 +13 29
4 RB Leipzig 15 9 2 4 30 19 +11 29
5 Hoffenheim 15 8 3 4 29 20 +9 27
6 Stuttgart 15 8 2 5 25 22 +3 26
7 Eintracht Frankfurt 15 7 4 4 30 30 0 25
8 Union Berlin 15 6 3 6 20 23 -3 21
9 Freiburg 15 5 5 5 25 26 -1 20
10 Werder 15 4 5 6 18 28 -10 17
11 Köln 15 4 4 7 22 24 -2 16
12 Gladbach 15 4 4 7 18 24 -6 16
13 Hamburger 15 4 4 7 16 25 -9 16
14 Wolfsburg 15 4 3 8 23 28 -5 15
15 Augsburg 15 4 2 9 17 28 -11 14
16 St. Pauli 15 3 3 9 13 26 -13 12
17 Heidenheim 15 3 2 10 13 34 -21 11
18 Mainz 15 1 5 9 13 26 -13 8
Athugasemdir
banner
banner