Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
   mán 24. febrúar 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Mikilvægur leikur fyrir Frankfurt
Eintracht Frankfurt og Union Berlin mætast í síðasta leik helgarinnar í þýska boltanum.

Tvö stig skilja liðin að um miðja deild, þar sem Union er sex stigum fyrir ofan fallsvæðið og Frankfurt sex stigum frá Evrópusæti.

Þetta er afar mikilvægur leikur fyrir Frankfurt sem getur reynt að blanda sér í Evrópubaráttuna með sigri.

Bæði lið töpuðu í síðustu umferð og eru heimamenn að glíma við talsverð meiðslavandræði. Bas Dost, Gelson Fernandes og Mijat Gacinovic eru meðal annars á meiðslalistanum.

Hinn þaulreyndi Christopher Trimmel er í leikbanni og verður því ekki í varnarlínu nýliðanna frá Berlín.

Leikur kvöldsins:
19:30 Eintracht Frankfurt - Union Berlin
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner