Innkastið eftir þriðju umferð Bestu deildarinnar.
Afturelding, ÍBV og Vestri; liðin sem voru í neðstu sætum í spám fyrir mót, unnu öll í þessari umferð! Vestri er á toppnum og KA á botninum.
Afturelding, ÍBV og Vestri; liðin sem voru í neðstu sætum í spám fyrir mót, unnu öll í þessari umferð! Vestri er á toppnum og KA á botninum.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst, öllum hlaðvarpsveitum og Spotify.
Athugasemdir