Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   sun 25. apríl 2021 15:31
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland: Leizpig nýtti sér liðsmuninn eftir ljótt brot
Mynd: EPA
RB Leipzig 2 - 0 Stuttgart
1-0 Amadou Haidara ('46 )
2-0 Emil Forsberg ('67 , víti)
Rautt spjald: Naouirou Ahamada, Stuttgart ('14)

RB Leipzig heldur smá pressu á þýsku meisturunum í FC Bayern. RB Leipzig lagði Stuttgart 2-0 á heimavelli í dag og er sjö stigum á eftir Bayern þegar þrjár umferðir eru eftir.

Naouirou Ahamada fékk að líta beint rautt spjald á 14. mínútu þegar hann fór ill í leikmann Lepzig. Ahamada fékk að líta gult spjald í upphafi en eftir skoðun í VAR var því breytt í rautt.

Smelltu hér til að sjá brotið

Staðan var markaus í hálfleik en mörk frá Haidara og Forsberg sáu um að sigla sigrinum heim fyrir Leipzig.

Framundan:

Borussia M. 16:00 Arminia Bielefeld

Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 9 9 0 0 33 4 +29 27
2 RB Leipzig 9 7 1 1 19 10 +9 22
3 Dortmund 9 6 2 1 15 6 +9 20
4 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
5 Leverkusen 9 5 2 2 18 14 +4 17
6 Hoffenheim 9 5 1 3 18 15 +3 16
7 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
8 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
9 Werder 9 3 3 3 13 17 -4 12
10 Union Berlin 9 3 2 4 11 15 -4 11
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Wolfsburg 9 2 2 5 11 16 -5 8
13 Hamburger 9 2 2 5 8 15 -7 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 9 1 2 6 8 17 -9 5
Athugasemdir
banner
banner