Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 26. ágúst 2025 17:13
Kjartan Leifur Sigurðsson
Byrjunarlið Víkings og Vestra: Gylfi og Eiður Aron ekki með
Stígur Diljan byrjar
Stígur Diljan byrjar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur og nýkrýndir bikarmeistarar Vestra eigast við í 20. umferð Bestu deildar Karla nú í kvöld klukkan 18:00.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 4 -  1 Vestri

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gerir tvær breytingar frá sigrinum í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Val á laugardaginn var. Anton Kralj og Eiður Aron Sigurbjörnsson fara úr liðinu fyrir Guðmund Arnar Svavarsson og Morthen Ohlsen Hansen.

Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, gerir þrjár breytingar frá 1-0 sigrinum gegn Skagamönnum. Erlingur Agnarsson, Helgi Guðjónsson og Gylfi Þór Sigurðsson fara út úr liðinu fyrir Stíg Diljan Þórðarson, Karl Friðleif Gunnarsson og Daníel Hafsteinsson. Gylfi Þór er utan hóps.
Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth (f)
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Daníel Hafsteinsson
19. Óskar Borgþórsson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson
77. Stígur Diljan Þórðarson

Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
4. Fatai Gbadamosi
5. Thibang Phete
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic
8. Ágúst Eðvald Hlynsson
10. Diego Montiel
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
28. Jeppe Pedersen
40. Gustav Kjeldsen
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner
banner