Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   þri 16. september 2025 11:15
Elvar Geir Magnússon
Tíu táningar til að fylgjast með í Meistaradeildinni
Desire Doue var eitt af þeim ungstirnum sem sló í gegn í Meistaradeildinni á síðasta tímabili en hann hjálpaði Paris St-Germain alla leið að sigri í keppninni. Lamine Yamal hjá Barcelona var valinn í úrvalslið tímabilsins.

En hvaða ungstirni eru líkleg til að heilla á þessu tímabili? Meistaradeildin fer af stað í dag og BBC tók saman tíu táninga sem vert er að beina sjónum að.
Athugasemdir
banner
banner