Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mið 17. september 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Nottingham Forest á útileik í deildabikarnum
Mynd: EPA
Einn leikur er á dagskrá í 3. umferð enska deildabikarsins í kvöld.

Crystal Palace, Brentford og Grimsby voru fyrstu liðin til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslitin í gær.

Swansea og Nottingham Forest mætast í kvöld. Swansea sló Plymouth úr leik í síðustu umferð en þetta er fyrsti leikur Nottingham Forest í keppninni í ár.

Ange Postecoglou sneri aftur í úrvalsdeildina á dögunum og tók við Forest en liðið tapaði gegn Arsenal 3-0 í fyrsta leik undir hans stjórn.

miðvikudagur 17. september
19:00 Swansea - Nott. Forest
Athugasemdir
banner