Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
banner
   mán 15. september 2025 21:56
Stefán Marteinn Ólafsson
Láki: Þetta réðst ekki hér
Þorlákur Árnason þjálfari ÍBV
Þorlákur Árnason þjálfari ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

ÍBV gat lyft sér upp í efri hluta úrslitakeppninnar með sigri á Breiðablik í kvöld en jafnteflið skildi þá eftir í neðri hlutanum á markatölu.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍBV

„Þetta er bara einn leikur og þetta réðst ekki hér, það er fullt af leikjum sem er hægt að segja ef og hefði" sagði Þorlákur Árnason þjálfari ÍBV eftir jafnteflið í kvöld. 

„Frammistaðan enn og aftur góð hjá ÍBV. Mér fannst Blikarnir mjög góðir í seinni hálfleik. Þeir gátu nátturlega skipt inn á helvíti góðum leikmönnum en maður hefði viljað sjá hann inni þarna í lokin hjá Hermanni þegar Anton tók svaka vörslu þarna" 

„Ég held að þetta hafi verið sanngjörn úrslit þó svo að Blikarnir hafi ekki fengið mörg færi þá voru þeir sterkari úti á vellinum" 

Eyjamenn voru minna með boltann í fyrri háflleik en áttu töluvert hættulegri færi svo þeir fóru með að einhverju leyti sanngjarna forystu inn í hálfleikinn. 

„Við breyttum fljótlega úr 4-3-3 í 4-4-2 bara fljótlega því mér fannst við vera að tapa boltanum of mikið en þegar við náðum sóknum þá opnaðist mjög mikið og við vorum að fara á bakvið þá" 

„Það var auðvitað það sem við vorum að vonast eftir í seinni hálfleik að Olli myndi vera fara inn á bakvið þá en svo lentum við bara svolítið í því að vera ekki nógu mikið með boltann og verjast meira, því miður og það býður hættunni auðvitað heim"

„Heilt yfir bara jafn leikur ólíkra liða og ég held að svona heilt yfir sanngjörn úrslit þó svo að auðvitað er ég svekktur að hafa ekki unnið þetta" 

Nánar er rætt við Þorlák Árnason í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner
banner
banner