Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   mán 15. september 2025 21:58
Stefán Marteinn Ólafsson
Damir: Það er enginn skjálfti
Damir Muminovic varnarmaður Breiðabliks
Damir Muminovic varnarmaður Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik vonaðist eftir að saxa á forskot toppliðana með sigri í kvöld gegn ÍBV en urðu að láta sér jafntefli duga. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 ÍBV

„Mér fannst við alveg fá færi til þess að gera út um leikinn" sagði Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks eftir leik í kvöld. 

„Mér fannst við betri allan leikinn. Það var erfitt að brjóta þá niður. Þeir liggja aftarlega og gera það vel þannig það fór eins og það fór" 

ÍBV komst yfir í leiknum en Damir vildi þó ekki endilega meina að þeir væru þannig lið að það væri verra að lenda undir á móti þeim.

„Nei nei ekkert þannig.  Þeir eru góðir í því sem að þeir gera vel og bara virkilega vel gert hjá þeim" 

Það er langt síðan Breiðablik vann leik í deildinni en Damir vill þó ekki meina að það sitji eitthvað í mönnum í Kópavoginum. 

„Ég finn allavega ekkert fyrir því. Við erum með einhver 34 stig og átta stig í efstu sætin. Við þurfum að taka gamla góða einn leik í einu núna. Úrslitakeppnin fer að byrja og ég hlakka til. Nóg af stigum í boði" 

Breiðablik eru að dragast aftur úr ekki bara titilbaráttu en einnig Evrópubaráttu eins og staðan er núna en þrátt fyrir það er enginn skjálfti í hópnum. 

„Nei, sýnist þér það á mér?  Það er enginn skjálfti. Við bara hlökkum til að fara í úrslitakeppnina" 

Nánar er rætt við Damir Muminovic í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir