Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 26. ágúst 2025 14:00
Elvar Geir Magnússon
Chukwuemeka til Dortmund (Staðfest)
Carney Chukwuemeka.
Carney Chukwuemeka.
Mynd: Dortmund
Chelsea hefur staðfest að miðjumaðurinn Carney Chukwuemeka sé kominn til þýska félagsins Borussia Dortmund á samningi til 2030.

Þessi 21 árs gamli leikmaður var seinni hluta síðasta tímabils á láni hjá Dortmund.

Chukwuemeka lék aðeins 32 leiki fyrir Chelsea eftir að hann kom til félagsins frá Aston Villa 2022 en hann skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu.


Athugasemdir
banner
banner