
Víkingur hefur framlengt við tvo efnilega leikmenn út árið 2027. Það eru þær Arna Ísold Stefánsdóttir og Anika Jóna Jónsdóttir.
Þær eru báðar fæddar 2009 og spiluðu sína fyrstu leiki í efstu deild á síðasta tímabili. Arna Ísold hefur komið við sögu í fimm leikjum í sumar og skorað eitt mark. Anika hefur komið við sögu í tveimur leikjum.
Víkingur er í 9. sæti Bestu deildarinnar þegar fjórar umferðir eru fram að úrslitakeppni. Liðið er stigi frá öruggu sæti og þremur stigum frá sæti í topp sex. Næsti leikur Víkings verður gegn Tindastóli á útivelli á fimmtudag.
Þær eru báðar fæddar 2009 og spiluðu sína fyrstu leiki í efstu deild á síðasta tímabili. Arna Ísold hefur komið við sögu í fimm leikjum í sumar og skorað eitt mark. Anika hefur komið við sögu í tveimur leikjum.
Víkingur er í 9. sæti Bestu deildarinnar þegar fjórar umferðir eru fram að úrslitakeppni. Liðið er stigi frá öruggu sæti og þremur stigum frá sæti í topp sex. Næsti leikur Víkings verður gegn Tindastóli á útivelli á fimmtudag.
Úr tilkynningu Víkings
Einnig spila þær báðar stórt hlutverk í 3. og 2. flokki félagsins. Báðar eiga þær landsleiki fyrir yngri landslið Ísland, Anika hefur spilað nítján leiki og Arna átta leiki.
Það verður gaman að fylgjast með þeim báðum áfram á vellinum í sumar með Víkingsliðinu og er Knattspyrnudeild Víkings er afar ánægð að hafa tryggt sér krafta þeirra til næstu ára.
Besta-deild kvenna
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Breiðablik | 17 | 15 | 1 | 1 | 68 - 13 | +55 | 46 |
2. FH | 17 | 11 | 2 | 4 | 40 - 21 | +19 | 35 |
3. Þróttur R. | 17 | 10 | 3 | 4 | 30 - 20 | +10 | 33 |
4. Valur | 17 | 8 | 3 | 6 | 30 - 26 | +4 | 27 |
5. Stjarnan | 17 | 8 | 1 | 8 | 29 - 32 | -3 | 25 |
6. Víkingur R. | 17 | 7 | 1 | 9 | 36 - 39 | -3 | 22 |
7. Þór/KA | 17 | 7 | 0 | 10 | 29 - 32 | -3 | 21 |
8. Fram | 17 | 6 | 0 | 11 | 23 - 43 | -20 | 18 |
9. Tindastóll | 17 | 5 | 2 | 10 | 22 - 40 | -18 | 17 |
10. FHL | 17 | 1 | 1 | 15 | 11 - 52 | -41 | 4 |
Athugasemdir