Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   þri 26. september 2023 21:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sædís eftir fyrsta A-landsleikinn: Draumar eru til að láta þá rætast
Sædís í fyrsta A-landsleiknum í kvöld.
Sædís í fyrsta A-landsleiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
„Það var sturlað að koma inn á og það var sturluð stemning á vellinum," sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir sem spilaði í kvöld sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd. Líklega er þetta ekki síðasti leikurinn hjá þessum efnilega leikmanni.

„Ég er ótrúlega þakklát fyrir tækifærið. Þetta hefur verið draumur lengi en draumar eru til að láta þá rætast."

Lestu um leikinn: Þýskaland 4 -  0 Ísland

Sædís kom inn á í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni í kvöld en þetta var gríðarlega erfiður leikur fyrir íslenska liðið. Hann endaði með 4-0 sigri Þýskalands.

„Þetta var virkilega erfiður leikur en þær eru mjög góðar. Það er alltaf erfitt að spila gegn Þýskalandi. Þetta eru ekki úrslitin sem við ætluðum okkur en við látum þetta ekkert á okkur fá. Við höldum bara áfram."

„Það er alltaf erfitt að keppa á þessu stigi. Við bjuggumst við hörkuleik og vorum undirbúnar í það. Við höldum bara áfram. Það þýðir ekkert annað en að gefa bara í."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner